Lýsing
Þennan vagn hentar fyrir fjóra fullorðna eða stærri fjölskyldur. Þessi er með öllu. Tölvustýrt Alde kerfi, heitt og kalt vatn, gólfhiti, bakarofn og fullbúið eldhús með borðkrók. Matarstell fyrir 5 og Nespresso kaffivél. Stór borðkrókur með sjónvarpi. Þægilegt hjónarúm og sér salerni með sturtuklefa.
- Framlenging á spegla
- Internet, sjónvarp með Netflix
- Sængur + koddar fyrir 4
- Örbylgjuofn + bakarofn (gas)
- Nespresso kaffivél
- Alde hitakefir + gólfhiti
- Heitt og kalt vatn
- Möguleiki á beintengingu vatns
- Stórt baðherbergi
- Sturtuklefi
- Gaskútur
- Vetrarleiga
- Stór ísskápur með frysti
- Mikið skápapláss
- Gaseldavél með viftu
- Innbyggt Bluetooth hátalarakerfi
- Brauðrist og teketill
- Allt í uppvaskið
- Gasskynjari
- Reykskynjari
- Ýmsir aukahlutir í boði