Þetta fallega lamb er ekki innifalið í leigunni. En dráttarbeislið á bak við….
…er núna til leigu 😉
Þetta fallega lamb er ekki innifalið í leigunni. En dráttarbeislið á bak við….
…er núna til leigu 😉
Leiguverð
95.000 kr. vikan
Svefnpláss
fyrir 4
Innifalið í þessu hýsi:
Leiguverð
119.000 kr. vikan
Svefnpláss
fyrir 4
Innifalið í þessu hýsi:
Leiguverð
180.000 kr. vikan
Svefnpláss
fyrir 5-6
Innifalið í þessu hýsi:
Hjólhýsið aftan í bílnum þínum má vera eins þungt og stendur í skráningarskírteini bílsins og ekki grammi meira.
Við bjóðum ykkur að sækja hjólhýsið til okkar og hefja ferðalagið heiman frá. Ef þú ert ekki með krók á bílnum eða að bíllinn þinn er í smærri kantinum bjóðum við upp á að hjólhýsin verði keyrð á þann stað sem hentar, gegn gjaldi. Ef þú hefur áhuga á að fá hjólhýsið keyrt á staðinn þá skaltu bara hafa samband við okkur.
Veldu stærð hjólhýsis og dagsetningar sem hentar þér. Skoðaðu hvaða vikur er lausar á hverri hjólhýsategund fyrir sig.
Segðu okkur hversu margir gista. Hægt er að leigja ýmislega aukalega. Skoðaðu þá aukahluti sem eru í boði. Mundu að þú skaffar rúmföt.
Kláraðu bókunina og láttu þér byrja að hlakka til.
Við hjá Naturebox.is önnum engan vegin eftirspurn og því langar okkur að bjóða ykkur eigendum ferðavagna að skrá hjólhýsin, fellihýsin og tjaldvagnana til leigu á síðunni okkar. Við skráum ferðavagninn þinn frítt á síðunni okkar og sjáum alfarið um að sækja hugsanlega leigjendur á samfélagsmiðla og leitarvélar. Pantanir fara í gegn um okkur með greiðslu staðfestingargjalds en leiguþóknunin sjálf er alfarið milli ykkar og viðskiptavinar.
Hafðu endilega samband og við skráum vagninn þinn.