Lýsing
Okkar fallegasti og ofboðslega kósý. Hjónarúm fyrir tvo. Sjónvarp og kaffikanna ásamt matarstelli fyrir skráðan fjölda. Athugaðu að vagninum fylgja ekki sængur og koddar + lak. Einnig verður leigjandinn að útvega gaskút.
Skipulag innanrýmis


- Framlenging spegla
- WiFi + sjónvarp með Netflix
- Bakarofn (gas)
- Alde hitakerfi + Gólfhiti
- Heitt og kalt vatn
- Ítarlegar leiðbeiningar
- Sér salerni
- Sólarsella
- Ísskápur + frystir
- Sturtuklefi
- Kaffivél (baunir)
- Uppþvottalögur og bursti
- Gasskynjari
- Reyksskynjari
- Möguleiki á beintengingu vatns
- Mover