Lýsing
Okkar fallegasti og ofboðslega kósý. Hjónarúm fyrir tvo og svefnsófi sem rúmar tvö börn. Sjónvarp og kaffikanna ásamt matarstelli fyrir skráðan fjölda. Athugaðu að vagninum fylgja ekki sængur og koddar + lak. Einnig verður leigjandinn að útvega gaskút.
Skipulag innanrýmis
- Framlenging spegla
- WiFi + sjónvarp með Netflix
- Bakarofn (gas)
- Alde hitakerfi + Gólfhiti
- Heitt og kalt vatn
- Ítarlegar leiðbeiningar
- Sér salerni
- Sólarsella
- Ísskápur + frystir
- Sturtuklefi
- Kaffivél (baunir)
- Uppþvottalögur og bursti
- Gasskynjari
- Reyksskynjari
- Möguleiki á beintengingu vatns
- Mover